Síðasta miðvikudagssamkoman fyrir sumarfrí

Síðasta miðvikudagssamkoman í Kristniboðsalnum fyrir vetrarfrí verður miðvikudaginn 28. júní kl 20. Ræðumaður er Skúli Svavarsson kristniboði. Yfirskriftin er tekin úr 6. kafla Markúsar guðspjalls vers 30-44 „Hvílist um stund“. Kjartan Jónsson kristniboði segir frá og sýnir myndir úr ferð sinni og dvöl í Keníu í janúar og febrúar.

Allir hjartanlega velkomnir.

Samkomur hefjast svo að nýju eftir verslunarmannahelgi.