Samvera í Kristniboðssalnum 9. júní

Miðvikudagskvöldið 9. júní verður lofgjörðarsamvera í Kristniboðssalnum kl. 20. Samveran fer fram bæði á íslensku og ensku.