Samkomur í Kristniboðssalnum í september

Öllmiðvikudagskvöld eru samkomur í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58- 60 kl. 20. Allir eru hjartanlega velkomnir. Eftir samkomurnar er heitt á könnunni.

Dagskrá septembermánaðar er sem hér segir:

1. september – Samfélagið

Ræðumaður: Ólafur Jóhannsson

Sagt verðurt frá hemastarfinu í vetur

8. september- Bæn 

Ræðumaður: Björn Inge Furnes Aurdal 

15. september – Lofgjörð og vitnisburðir

22. september- Kristniboðssamkoma

Kristniboð meðal flóttafólks

Ræðumaður: sr.Magnús Björnsson 

Viðtal verður tekið við Janet Sewell kristniboða í London 

29. september- Heimsókn frá Íslensku Kristskirkjunni 

Ræðumaður: Ólafur Knútsson prestur ÍKK