Samkoma miðvikudagskvöld

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Samkomur halda áfram í Kristniboðssalnum út júní en tekið er hlé í júlí. Miðvikudaginn 31. maí kl. 20 fjallar Guðlaugur Gunnarsson um „Gjöf heilags anda“. Ragnar Gunnarsson segir fréttir frá Keníu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kaffi og spjall fyrir alla sem vilja eftir samkomuna.