Samkoma miðvikudaginn 18. maí kl. 20

Í kvöld, miðvikudaginn 18. maí verður samkoma að venju í Kristniboðssalnum . 20. Um þessar mundir er umfjöllunarefni á samkomunum Kristur í Gamla testamentinu og í kvöld mun Hermann Bjarnason fjalla um Job og Krist.

Eftir samkomuna er kaffi á könnunni og tilvalið að setjast niður og njóta samfélagsins

Allir hjartanlega velkomnir