Samkoma miðvikudaginn 1. júní

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Að venju verður samkoma í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 1. júní kl. 20. Þar mun dr. Gunnar Jóhannes Gunnarsson fjalla um Jósef og Jesú Krist. Allir eru hjartanlega velkomnir.