Samkoma miðvikudag

posted in: Fréttir | 0

Lofsöngssamkoma verður miðvikudaginn 24. apríl kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Hugvekju flytur Kristján Þór Sverrisson.

Kaffi eftir samkomu.

Allir hjartanlega velkomnir.

 

Minnum á kaffisölu Kristniboðsfélags kvenna 1. maí.