Samkoma miðvikudag

Sögusamkoma verður miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Málfríður Finnbogadóttir segir frá Guðrún Lárusdóttur og hvernig hún tengdist kristniboðinu.

Ragnar Gunnarsson flytur hugvekju.

Kaffi og meðlæti eftir samkomu.

Allir hjartanlega velkomnir.