Samkoma miðvikudag

Samkoma verðurmiðvikudaginn, 11 .apríl kl. 20, í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Ragnar Gunnarsson sem dvaldi nýverið nokkrar vikur í Pókot í Keníu segir nýjar fréttir þaðan.

Yfirskriftin er: Jesús gefur allt.

Ræðumaður er Halldóra Lára Ásgeirsdóttir.

Kaffi og veitingar eftir samkomu.

Allir velkomnir.