Samkoma miðvikudag

Söngsamkoma verður miðvikudaginn, 14. mars kl. 20, í Kristniboðsalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Á samkomunni syngur Karlakór KFUM.

Yfirskriftin er: Dýrmæt í augum Guðs. Ræðumaður er Jón Ómar Gunnarsson.

Kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir.