Samkoma miðvikudag

Samkoma verður miðvikudaginn, 4. október kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Fjallað verður um ofsóknir á hendur kristnu fólki.

Ræðumaður er Hermann Bjarnason. Yfirskriftin er: Sælir eru ofsóttir (Matt. 5.10-12).

Kaffi eftir samkomu.

Allir hjartanlega velkomnir.