Samkoma miðvikudag

Samkoma veður miðvikudaginn 27. september kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Gestir samkomunnar verða nemendur og kennari Biblíuskólans Fjellheim í Noregi. Nemendur kynna starf skólann.

Ræðumaður er Jörgen Storvoll kennari við skólann.

Kaffi og meðlæti eftir samkomu.

Allir velkomnir.