Samkoma miðvikudag

Leifur fyrir utan kirkjuna á Rokkóeyju.

Samkoma verður miðvikudaginn, 2. ágúst kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Kristniboðarnir Katsuko og Leifur Sigurðsson verða gestir samkomunnar. Sagt verður frá starfinu í Japan.

Ræðumaður er Haraldur Jóhannsson.

Kaffi eftir samkomu.

Allir hjartanlega velkomnir.