Samkoma miðvikudag

Gunnar Hamnöy í hópi kenískra barna.

Samkoma verður miðvikudaginn, 12. júlí, kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Gestur samkomunnar verður Gunnar Hamnöy frá Noregi. Hann mun segja frá starfi í Keníu.

Kaffi eftir samkomu.

Allir hjartanlega velkomnir.

Gunnar Hamnöy mun einnig taka þátt í kristniboðsmótinu á Löngumýri um næstu helgi ásamt kristniboðunum Katsuko og Leifi Sigurðssyni.