Categories
Óflokkað

Samkoma í kvöld- Mirjam

Áfram heldur umfjöllun um persónur Biblíunnar og á samkomu í kvöld mun Helga Vilborg Sigurjónsdóttir fjalla um Mirjam. Samkoman hefst kl 20 og að henni lokinni er upplagt að setjast niður með góðan kaffibolla og meðlæti og njóta samfélagsins. Allir hjartanlega velkomnir