Categories
Eþíópía Fréttir

Samkoma í kvöld, miðvikudag

Samkoma verður í kvöld, miðvikudaginn 6. september, kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Karl Jónas Gíslason (Kalli) er að fara til starfa í Eþíópíu í þrjá mánuði. Hann kemur á samkomuna og beðið verður fyrir honum.

Ræðumaður er Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristniboðssambandsins.

Kaffi og meðlæti eftir samkomu.

Allir hjartanlega velkomnir.