Samkoma í kvöld í Kristniboðssalnum

Að venju er samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld. Haraldur Jóhannson fjallar um vers 12-28 í fimmta kafla fyrra Þessalónikíubréfs og yfirskriftin er „Nóg að gera“. Kynning á því sem framundan er í starfinu. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna. Allir eru hjartanlega velkomnir.