Samkoma í kvöld: Bænamaðurinn Nehemía

Velkomin á samkomu í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð, kl. 20. Við syngjum saman, Erlend Straume sem nýfluttur er til landsins frá Noregi segir frá sjálfum sér og trú sinni og Ragnar Gunnarsson hefur hugvekju um bænamanninn Nehemía. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna.