Samkoma í kvöld 6. nóv

Umfjöllun um kvenpersónur Biblíunar heldur áfram og á samkomunni í kvöld mun Bjarni Gíslason fjalla um Söru, konu Abrahams. Einnig fáum við fréttir af kristniboðsstarfinu. Samkoman hefst kl 20 og að henni lokinni er boðið upp á kaffi og kruðerí. Verið hjartanlega velkomin