Categories
Óflokkað

Samkoma í kvöld 4. september- Bæn Hönnu

Á samkomunni í Kristniboðssalnum í kvöld kl 20 mun Halldóra Lára Ásgeirsdóttir hafa hugleiðingu um bæn Hönnu. Söngur, lofgjörð, bæn og samfélag. Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og meðlæti. Allir hjartanlega velkomnir.