Samkoma í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 4. ágúst

Samkomustarf fer aftur af stað annað kvöld eftir sumarfrí og verður samkoma í Kristniboðssalnum kl. 20.

Ragnar Gunnarsson hefur hugleiðingu.

Lofum Guð saman og biðjum fyrir starfinu sem er framundan í vetur.

Eftir samkomuna verður boðið upp á kaffi og te.