Samkoma í Kristniboðssalnum 25. maí

Miðvikudaginn 25. maí höldum við áfram að fjalla um Krist í Gamla testamentinu og er það Daníel Steingrímsson sem mun fjalla um Job og Krist. Samkoman hefst að venju kl. 20 og eftir samkomuna er boðið upp á kaffisopa. Allir velkomnir