Samkoma í Kristniboðssalnum 20. maí

Verið velkomin á samkomu í Kristniboðssalnum annaðkvöld, miðvikudaginn 20. maí kl. 20. Skúli Svavarsson hefur hugleiðingu. Mæðgurnar Margrét Helga og Helga Vilborg leiða tónlistina. Samkomunni verður einnig streymt beint hér af facebook síðunni.
Við bendum þeim á sem vilja gefa til starfsins að gjafir má millifæra á reikning 0117- 26- 002800 kt. 550269- 4149