Samkoma í Kristniboðssalnum 18. janúar

Verið hjartanlega velkomin á samkomu í Kristniboðssalnum í kvöld, 18. janúar kl. 20. Helga Vilborg Sigurjónsdóttir segir frá ráðstefnu og aðalfundi norska kristniboðssambandisns (NLM) sem hún tók þátt í fyrir hönd SÍK sl. sumar. Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri SÍK hefur hugleiðingu.

Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og samfélag.

Glöggir lesendur Kristniboðspóstsins taka eflaust eftir að breyting er á samkomudagskrá í kvöld en það var óhjákvæmilegt vegna veikinda