Samkoma í Kristniboðssalnum 11. maí

Miðvikudaginn 11. maí kl. 20 verður samkoma í Kristniboðssalnum kl. 20.

Á samkomunni verður sagt frá starfi Mediaserve sem eru kristniboðssamtök sem vinna að því m.a. að prenta Biblíur á mörgum tungumálum og dreyfa þeim. Einkum beina þau sjónum sínum að gyðingum um allan heim. Starfsmaður þeirra, Solomon Chelge, frá EÞíópíu, er staddur hér á landi og mun hann segja frá starfinu og hafa hugleiðingu á samkomunni

Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og tekin verða samskot til starfsins

Allir hjartanlega velkomnir!