Samkoma í Kristniboðssalnum 10. nóvember

Í kvöld kl. 20 verður lofgjörðarsamkoma í Kristniboðssalnum. Ingjerd Høivik hefur vitnisburð. Samkomuni verður einnig streymt beint á facebooksíðu Kristniboðssambandsins.

Heitt á könnunni eftir samkomu. Velkomin 🙂