Samkoma í Kristniboðssalnum 1. des.- Lindin lifandi útvarp

Á samkomu í Kristnboðssalnum miðvikudaginn 1. des. mun Stefán Ingi Guðjónsson, starfsmaður kristilegu útvarpsstöðvarinnar Lindarinnar koma og segja frá starfssemi stöðvarinnar og hafa hugleiðingu.

Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomur í Kristnboðssalnum á miðvikudagskvöldum kl. 20

Athugið að minningarsamkoma um Jóhannes Ólafsson sem vera átti þetta kvöld frestast fram yfir áramót.