Samkoma fellur niður 15. maí vegna aðalfundar

Engin samkoma verður miðvikudaginn 15. maí, en aðalfundur SÍK hefst kl. 18. Fundurinn er opinn en málfrelsi og atkvæðisrétt hafa félagsmenn samkvæmt ákvæðum samþykkta samtakanna.