Samkoma á kristniboðsdaginn 14. nóvember kl. 20

Á krisniboðsdaginns em í ár ber upp á 14. nóvember, verður kristniboðssamkoma í Íslensku Kristskirkjunni, Fossaleyni 14 í Grafarvogi. Guðlaugur Gunnarsson, kristniboði predikar, karlakór KFUM syngur, Leifur Sigurðsson kristniboði ávarpar samkomuna frá Japan og ungmenni úr Kristskrikjunni leiða söng og tónlist.

Allir hjartanlega velkomnir