Samkoma 30. nóvember

Yfirskrift mivðikudagssamkomunnar 30. nóvember er: Ver styrkur í náðinni. Textinn er tekinn úr öðrum kafla annars Tímóteusarbréfs og mun Haraldur Jóhannsson fjalla um efnið.

Samkoman hefst að venju kl. 20 og eru allir hjartanlega velkomnir. Að samkomu lokinni er boðið upp á kaffi og samfélag