Þráinn Haraldsson prestur á Akranesi verður ræðumaður á samkomu miðvikudagsins 25. janúar. Hann mun tala út frá textanum í 8. kafla Markúsarguðspjalli, versum 27- 38 og er yfirskriftin: Hvern segja menn mig vera?
Sverrir Jóhannesson, læknir segir frá kristniboðsstarfi
Samkoman hefst að venju kl. 20 og að henni lokinni er boðið upp á kaffi og samfélagi. Allir hjartanlega velkomnir