Samkoma 11. janúar – Á móti straumnum

Miðvikudagskvöldið 11. janúar verður samkoma í Kristniboðssalnum að venju kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er: Á móti straumnum. Björn Inge Furnes Aurdal er ræðumaður og mun einnig segja frá starfi sínu meðal ungmenna.

Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og samfélag.

Allir hjartanlega velkomnir 🙂