Ragnar í Keníu

Hér koma nokkrar myndir sem Ragnar Gunnarsson setti á fésbókarsíðu SÍK. Ragnar er nú staddur í Pókot í Keníu og vinnur þar fyrir Kristniboðssamandið. Hann starfaði í mörg ár sem kristniboði í Pókot.

Nokkrar myndir – sólarlagið í gær, heimsókn til Penninu og rigningin sem tafði okkur þar. Þrjár myndir frá Propoi, ásamt Jamas Murray, Thomasi Lokorri og tveim skólanefndarmönnum, annar er formaðurinn. Sjá má hvernig tryggja þarf að jarðvegurinn skolist ekki í burtu í hallanum. Loks er mynd frá Udom heimili fyrir munaðarlausbörn í Chepareria. Það er í góðum gangi eftir hremmingar sem komu upp fyrir 3 árum er Bandaríkjamenn sem komu þessu í gang urðu eitthvað hikandi.