Categories
Fréttir

Er Japan kirkjugarður kristniboðs?

Leifur Sigurðsson kristniboði skrifar frá í Japan. Í sögu kristniboðs var stundum talað um ákveðin svæði og lönd sem „kirkjugarð kristniboða“ (enska: missionary graveyard eða graveyard of missionaries). Hugtakið varð til á fyrri hluta 19. aldar og vísaði til staða, sérstaklega í Afríku þar sem margir kristniboðar létu lífið úr hitabeltissjúkdómum eða týndu lífinu í ofsóknum. […]

Categories
Fréttir

Norður-Kórea

Stjórn Norður-Kóreu hefur markvisst reynt að útrýma kristinni trú en þrátt fyrir það fjölgar þar kristnu fólki. Í 70 ár hefur Kóreu verið skipt í tvö ríki. Í suðri er lýðræði. Þar er ein fjölmennasta kirkja heims, Yoido Full Gospel kirkjan, með um milljón meðlimi. Í Suður-Kóreu telur 30% þjóðarinnar sig vera kristna. Þeir senda […]

Categories
Fréttir

Samkoma miðvikudag

Samkoma veður miðvikudaginn, 13. júní kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Yfirskriftin er: Í helgun og heiðri (1. Þess. 4.1-12). Ræðumaður er: Skúli Svavarsson. Kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir.

Categories
Óflokkað

Ævisaga Guðrúnar Lárusdóttur

Í nýlegu tölublaði Kristniboðsfrétta var kynnt áskrift að bók um ævi og störf Guðrúnar Lárusdóttur, sem var framakona á mörgum sviðum og um tíma formaður Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík og alþingismaður. 80 ár eru liðin frá andláti hennar í haust. Enn er opið fyrir heiðursskráningu út júní. Þar sem upplýsingar voru ekki allar réttar eru […]

Categories
Fréttir

Samkoma miðvikudag

Samkoma verður miðvikudaginn, 6. júní kl. 20, í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Yfirskriftin er: Sendiboði Páls (1. Þess. 3). Ræðumaður er Ragnar Gunnarsson. Kaffi og meðlæti eftir samkomu. Allir velkomnir.