Sumar í Japan

Katsuko og Leifur Sigurðsson, kristniboðar SÍK í Japan, hafa verið á faraldsfæti undanfarið. Af þeim er allt gott að frétta og krakkarnir komnir í sumarfrí, síðasi skóladagurinn var 24. júlí. Fjölskyldan verður í sumarfríi fram yfir miðjan ágúst. Leifur skrifar: „Sumrin í Japan geta verið ótrúlega heit. Rigningartímanum, sem stendur yfirleitt yfir frá júní fram í miðjan júlí, er lokið […]

Lesa meira...

Ofsóknir í Íran

Írönsk yfirvöld virðast ákveðin í að útrýma kristinni kirkju í landinu. Þau hafa lokað kirkjum, bannað Biblíuna á persnesku, bannað boðun fagnaðarerindisins, fangelsað prédikara og presta og tekið af lífi kikjuleiðtoga. En þrátt fyrir þetta vex kirkjan. Fyrir byltinguna árið 1979 höfðu um 500 múslimar tekið kristna trú í Íran. Núna skipta þeir þúsundum og fer stöðugt fjölgandi. Líf hinna […]

Lesa meira...

Sumargjöf til kristniboðsins

Fagurt er fótatak þeirra er flytja fagnaðarboðin góðu. Þessir menn hafa gefið Jesú líf sitt og ferðast um í Pókot í Keníu, til að fleiri megi frelsast frá myrkri og illsku til ljóss og friðar í Jesú Kristi. – Kristniboðssambandið styður með beinum fjárframlögum störf þessara manna og margra fleiri. Má bjóða þér að vera með og styrkja starfið? Gjafareikningurinn […]

Lesa meira...

Kristniboðsmót í Noregi

30 íslensk ungmenni halda til Noregs á þriðjudaginn þar sem þau taka þátt í kristniboðsmóti Norska kristniboðssambandsins (NLM). Mótið kallast UL eða Ungdommens landsmöte og er haldið í Randaberg dagana 2.-6. ágúst. Mótshaldarar vonast til að mótið verði hátíð sem hafi áhrif og breyti ungu fólki svo það vilji lifa sem kristnir einstaklingar. Dagskráin er fjölbreytt, samkomur, lofsöngur, smáhópar og […]

Lesa meira...

Lestrarkennsla í Ómó Rate

Kristniboðarnir Karl Jónas Gíslason (Kalli) og Ragnheiður Guðmundsdóttir (Raggý) eru nú við störf í Ómó Rate í Suður-Eþþíópíu. Þau fylgja eftir verkefninu At Dasenets, sem er lestrarkennsla fyrir fullorðna sem hófst fyrir átta árum. Raggý hefur nú lokið öðru námskeiði sínu fyrir lestrarkennara í Ómó Rate. Raggý skrifar eftirfarandi eftir námskeiðið: Á þessu námskeiði voru kennararnir í aðalhlutverki en við: […]

Lesa meira...

Saga frá Persaflóa – sjónvarpskristniboð

Amir er kristinn maður sem býr við Persaflóann. Þegar hann hugðist gefa nágranna sínum Biblíu hafði hann ekki hugmynd um að kristilegur þáttur á Sat-7 sjónvarpsstöðinni hafði undirbúið jarðveginn fyrir hann. Amir var kvíðinn þegar hann nálgaðist heimili kunningja síns. Hann velti því fyrir sér hvaða afleiðingar það gæti haft að gefa Dodu Biblíu. Var það rétt af honum? En […]

Lesa meira...

Kalli og Raggý í Eþíópíu

Þegar Kalli var að störfum í Ómó Rate í haust, ásamt sjálfboðaliðunum Agli og Kristínu Gyðu heimsóttu þau gamla konu sem heitir Alemayuh. Nú er Kalli aftur komin til Ómó Rate ásamt eiginkonu sinni, Raggý. Þau bjuggu og störfuðu þar í nokkur ár. Í dag skírði Kalli dætur og barnabörn gömlu konunnar sem hann hitti í haust. Fjórir fullorðnir og […]

Lesa meira...

Löngumýrarmót 15.-17. júlí

Kristniboðsmót á Löngumýri í Skagafirði 15.-17. júlí 2016 Sumarmót Kristniboðssambandsins að Löngumýri í Skagafirði verður haldið helgina 15.-17. júlí. Fjölbreytt dagskrá verður alla helgina. Lögð verður áhersla á gott og uppbyggilegt samfélag um Guðs orð og kristniboð.   Dagskrá:  Föstudagur 15. júlí Kl. 21.00 Upphafssamkoma í umsjón Norðanmanna. Hugleiðing: sr. Jón Ómar Gunnarsson. Laugardagur 16. júlí. Kl. 10,00 Biblíulestur, Skúli […]

Lesa meira...

Lestrarkennsla í Ómó Rate

Kristniboðarnir Karl Jónas Gíslason (Kalli) og Ragnheiður Guðmundsdóttir (Raggý) eru nú við störf í Ómó Rate í Suður-Eþþíópíu. Þau fylgja eftir verkefninu At Dasenets, sem er lestrarkennsla fyrir fullorðna sem hófst fyrir átta árum. Þegar þau heimsóttu bæinn Kabusia hittu þau kennara sem kenna fullorðnum lestur samkvæmt verkefninu Af Dasenets. Kennararnir vildu gjarnan fá námskeið til að hressa við kunnáttu sína. […]

Lesa meira...

Kristilega sjónvarpsstöðin Sat-7

Kristilega sjónvarpsstöðin Sat-7, sem sendir út dagskrá allan sólarhringinn á fimm rásum til Mið-Austurland og Norður-Afríku, fær fjöldann allan af viðbrögðum frá áhorfendum sínum. Hér eru kveðjur frá fólki í Íran: Ég bið Guð að blessa ykkur fyrir mikilvægt starf ykkar og mig langar að hvetja ykkur til að halda því áfram. Vinsamlegast biðjið fyrir okkur sem erum kristin í […]

Lesa meira...
1 28 29 30 31 32 41