ÚTVARPSKRISTNIBOÐ. KRAFTAVERK Í MIÐ-ASÍU.

Útvarpshlustandi í landi í Mið-Asíu sat í rútu og las í Nýja testamentinu. Við hlið hennar sat önnur kona. „Þetta er Nýja testamentið sem þú ert með“, sagði hún. „Ég hef leitað lengi að Guðs orði – má ég fá það lánað, svo ég geti lesið í því?“ Hún fékk bókina lánaða með því skilyrði að henni yrði skilað strax […]

Lesa meira...

Mamma, er pabbi glæpamaður?

Hún er sjö ára stúlkan sem spyr móður sína. Við hittum föður hennar á ferð okkar um Mið-Asíu. Hann sat í fangelsi í eitt ár vegna þess að hann er kristinn. Skólafélagar dóttur hans sögðu henni að pabbi hennar væri glæpamaður þar sem hann væri í fangelsi. Hún þekkti ekki föður sinn sem afbrotamann. Hann var kærleiksríkur faðir sem bar […]

Lesa meira...

Góður aðalfundur að baki

Aðalfundur Kristniboðssambandsins var haldinn miðvikudaginn, 4. maí. Fimmtíu manns sóttu fundinn. Á dagskrá voru skýrslur og reikningar en einnig lagabreytingar. Lögin í núverandi mynd verða von bráðar sett hér inn á vefsíðuna. Í stjórn voru kosin Kristján S. Sigurðsson og Ásta B. Schram Reed, og í varastjórn Sveinn Jónsson og Willy Petersen. Nokkrar umræður urðu um stefnumál, forgangsröðun og breyttar […]

Lesa meira...

Kaffisalan 1. maí gekk vel

Hín árlega kaffisala Kristniboðsfélag kvenna, sem haldin var sunnudaginn 1. maí, gekk mjög vel. Stöðugur straumur gesta kom og naut góðra veitinga kvennanna. Ágóðinn var rúmlega 600.000 kr. og mun nýtast vel í starfi kristniboðsins. Innilegar þakkir til allra sem komu að kaffisölunni á einn eða annan hátt.

Lesa meira...

Metfjöldi á árlegri ráðstefnu Sat-7 sjónvarpsstöðvarinnar

350 manns kom saman dagana 6.-8. apríl til að fagna 20 ára afmæli Sat-7 og taka þátt í ársfundi hennar í Nikósíu á Kýpur. Á afmælisdagskránni ríkti mikil gleði og þakklæti til Guðs sem hefur blessað stöðina. Sat-7 hefur miðlað von og kærleika til milljóna manna í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku undanfarin 20 ár. Ráðstefnugestir voru stuðningsmenn víðs vegar að úr […]

Lesa meira...

Kaffisala 1. maí

Kristniboðsfélag kvenna heldur sína árlegu kaffisölu sunnudaginn 1. maí, kl. 14-17 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Kaffisalan er fjáröflun félagsins fyrir kristniboðs- og þróunarstarf í Afríku og Japan. Með kaffinu eru ljúffengar kökur og brauðréttir. Verið velkomin og styðjið um leið gott málefni.

Lesa meira...

Útvarpsskristniboð í 60 ár

Norska kristniboðssambandið (NLM) hófu fyrstu kristilegu útvarpssendingu Norea árið 1956 eða fyrir 60 árum. Hátíðarhöld í tilefni af tímamótunum verða haldin í Kristiansand í október á þessu ári. Þátturinn Von kvenna, öðru nafni Hönnu verkefnið, er útvarpsþáttur fyrir konur. Leitast er við að uppörva og hjálpa konum, bæði andlega og líkamlega. Markmiðið er að konur kynnist trúnni á frelsarann, Jesú […]

Lesa meira...

Biblíuskóli í Afríku

Norska kristniboðssambandið (NLM) fyrirhugar að koma á fót í biblíuskóla í Keníu í byrjun næsta árs. Skólinn hefur hlotið nafnið „TeFt Familie“, þar sem TeFT stendur fyrir „tent for å tjene“ eða brennandi áhugi á að þjóna. Hugmynd að stofnun biblíuskólans kviknaði vegna þess að margar fjölskyldur vilja ferðast um heiminn og taka sér tíma til að íhuga stöðu sína. […]

Lesa meira...
1 25 26 27 28 29 35