Categories
Fréttir Heimastarf

Gleðileg jól!

Við óskum velunnurum starfsins gleðilegra jóla og blessunar á komandi ári. Þökkum stuðning og fyrirbænir fyrir starfinu. Skrifstofan verður opin á Þorláksmessu kl. 10-12, lokuð milli jóla og nýárs og opnar aftur fimmtudaginn 2. janúar. Um áríðandi mál má senda póst á ragnar(hja)sik.is og gefa upp nafn og símanúmer.

Categories
Óflokkað

Hendum ekki verðmætum!

Þótt þeim fækki nú óðum sem senda vinum og ættingjum jólakveðjur í bréfpósti þá eru ennþá einhverjir sem halda í hefðina. Við hvetjum alla til að henda ekki frímerktum umslögum sem við viljum helst fá heil, því í þeim eru fólgin verðmæti sem koma að góðum notum í starfinu okkar. Pósturinn hefur undanfarin ár aðstoðað […]

Categories
Óflokkað

Jólagjöf til kristniboðsins 2019

Kæru kristniboðsvinir! Gjafir skipta miklu máli þegar við hugsum til jóla og við minnumst gjarnan orða frelsarans um að sælla sé að gefa en þiggja. Þegar kemur að kristniboðsstarfinu byggir mikið á gjöfum. Við þurfum að fjármagna víðtækt starf hér heima og úti í heimi, á sviði boðunar, fræðslu og menntunar, kærleiksþjónustu og þróunarsamvinnu. Hingað […]

Categories
Fréttir

Kristniboðsfréttir

Nýjasta tölublað Kristniboðsfrétta var að koma í hús. Í blaðinu eru m.a. fréttir af íslenskukennslunni, bréf frá Vestur Afríku, viðtal við UL- fara, fréttir af byggingum skóla og heimavista í Keníu og Eþíópíu, fréttir frá Sat7 ofl.Áskrifendur fá blaðið sent heim ásamt almanakinu fyrir 2020 en einnig má nálgast eintak á skrifstofunni og á Basarnum […]

Categories
Fréttir

Föndurbiblía barnanna

Föndurbiblía barnann fæst á Basarnum Austurveri, í Jötunni Hátúni, í Kirkjuhúsinu, Eymundsson og hjá Forlaginu. Tilvalin í jólapakkann!Myndir: Gill Guile Þýðandi : Kristján Þór SverrissonÚtgefandi Salt ehf. bókaútgáfa Kristniboðssambandsins