Óreglulegur opnunartími skrifstofu 22.- 25. ágúst

Vegna leyfa og verkefna starfsmanna úti í bæ verður ekki hægt að hafa skrifstofu Kristniboðssambandsins opna eins og venjulega þessa viku. Við bendum fólki á að hringja á undan sér og ef enginn svara símanum má hafa samband við Basarinn í Austurveri í síma 562 6700. Basarinn er opinn mánudaga – fimmtudaga kl. 12- 18 og föstudaga kl. 12- 17. Þar er m.a. hægt að panta og láta senda minningarkort.

Við biðjumst velvirðingar á þessu og vonum að þetta valdi ekki miklum óþægindum.