Nýtt Alfa-námskeið

Nýja Alfa-námskeiðið samanstendur af 16 þáttum sem eru flestir í kringum 25 mínútur að lengd. Námskeiðið hentar kirkjum, smáhópum og einstaklingum einstaklega vel til þess að kynna sér grunnatriði kristinnar trúar.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Kristniboðssambandsins í síma 533 4900 eða með tölvupósti á kristjan@sik.is

Smellið hér fyrir neðan til að sjá þátt úr námskeiðinu.

Alfa-10.þáttur