Miðvikudagssamkomur í nóvember og desember

10. nóvember

Lofgjörðarsamkoma. Vitnisburður: Ingjerd Höyvik

17. nóvember

Fræðslukvöld. Sr. Ólafur Jóhannsson fjallar um dæmisögu Jesú um verkamennina í víngarðinum

24. nóvember

Samfélagið við Jesú. Halldóra Lára Ásgeirsdóttir hefur hugleiðingu

  1. desember

Samkoma helguð minningu Jóhannesar Ólafssonar kristniboða. Jóhannes lést í október sl.og fór útför hans fram í Noregi.

8. desember

Sakarías Ingólfsson prestur í Noregi talar og segir frá starfi sínu

15. desember

Jólasamvera. Söngvar og textar tengdir aðventu og jólum

ATH engar samkomur verða 22. og 29. desember. Fyrsta samkoma á nýju ári verðurmiðvikudaginn 5. janúar sem verður lofgjörðar og bænasamkoma