Miðvikudagssamkomur í júní 2020

Allar samverur hefjast kl 20 nema annað sé tekið fram

3. júní Aðalfundur SÍK kl. 18

10. júní Kristniboð í Vestur Afríku
Sveinn Einar Friðriksson Zimsen kristniboði starfar og býr ásamt fjölskyldu sinni á Fílabeinsströndinni . Hann er staddur hér á landi um þessar mundir og mun segja frá starfinu og hafa hugleiðingu

17. júní Þjóðhátíðardagurinn- ENGIN SAMKOMA

24. júní Lofgjörð, bæn og vitnisburðir

Í júlí verða ekki hefðbundnar samkomur heldur verður boðið upp á samfélag með Biblíulestri, umræðum og bænastund.