Miðvikudagssamkoma, 27 maí 2020

Verið velkomin á samkomu í Kristniboðssalnum, miðvikudaginn 27. maí kl 20. Birna Gerður Jónsdóttir ljósmóðir og kristniboði hefur hugvekju. Fjölskyldan Schram- Reed leiðir tónlistina. Samkomunni verður einnig streymt beint á facebook síðu Kristniboðssambandsins