Lokun vegna sumarleyfa starfsfólks

posted in: Heimastarf | 0

Skrifstofa Krisntibooðssambandsins verður lokuð frá og með miðvikudeginum 27. júlí fram yfir frídag verslunarmanna og opnar aftur 8. ágúst. Ekki verður heldur svarað í símann 533 4900 en hafa má samband við Basarinn í Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 562 6700 kl. 11-16 um mál er varða SÍK. Eins má senda póst á sik@sik.is. Það getur þó tekið einn til tvo daga að fá svar.