Lokað að mestu milli jóla og nýárs

Basarinn verður lokaður milli jóla og nýárs. Sama er að segja um skrifstofu SÍK, nema hvað einhver viðvera starfsmanna verður fyrir hádegi á föstudag.

Næsta miðvikudagssamkoma verður 9. janúar.