Lofgjörðarstund í Kristniboðssalnum 2. júní

Miðvikudagskvöldið 2. júní verður lofgjörðarstund í Kristniboðssalnum kl. 20. Margrét Helga Kristjánsdóttir hefur vitnisburð. Stundin fer fram bæði á íslensku og ensku.

Athugið að hlé verður gert á útsendingum á netinu í sumar en við stefnum á að senda aftur út amk. einu sinni í mánuði frá september