Lofgjörðar og vitnisburðarsamkoma í kvöld, 15. september

Minnum á lofgjörðar og vitnisburðarsamkomu í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20. Ragnar Gunnarsson segir frá nýjustu verkefnum Kristniboðssambandsins í Keníu Komum saman lofum Guð, biðjum saman og vitnum hvert fyrir öðru um verkið sem Hann vinnur í lífi okkar. Velkomin 🙂