Lofgjörð og bæn 15. janúar

Miðvikudagskvöldið 15. janúar kl 20 verður lofgjörðar og bænasamvera í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58- 60.
Mikill söngur , lofgjörð og bæn fyrir nýja árinu. Boðið verður upp á fyrirbæn.
Sveinbjörg Björnsdóttir hefur vitnisburð
Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Bjarni Gunnarsson leiða lofgjörðina
Eftir samveruna má svo setjast niður með kaffibolla og meðlæti og njóta samfélagsins
Verið hjartanlega velkomin