Lofgjörð, bæn og vitnisburðir á miðvikudagssamkomu

Miðvikudagskvöldið 12. febrúar verður lofgjörðar, bæna og vitnisburðarsamkoma í Kristniboðssalnum kl 20. Boðið verður upp á fyrirbæn og tækifæri til að vitna um það sem Guð er að gera í þínu lífi. Bjarni Gunnarsson og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir leiða stundina. Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi.

Allir hjatanlega velkomnir!