Ljósbrot kemur í heimsókn á söngsamkomu

Annað kvöld , miðvikudaginn 13. nóvember verður samkoma þar sem áhersla verður á mikinn almennan söng og einnig mun kvennakór KFUK, Ljósbrot koma og syngja undir strjórn Keith Reed. Ásta Bryndís Schram, fromaður Kristniboðssambandsins hefur hugleiðingu.

Efti samkomuna er boðið upp á kaffi og meðlæti og því tilvalið að setjast niður og njóta samfélagsins. Allir hjartanlega velkomnir