Kvöldstund í Kristniboðssalnum ,22. apríl

Í kvöld eins og undanfarin miðvikudagskvöld verður streymt beint frá helgistund í Kristniboðssalnum. Að þessu sinni mun unga fólkið leiða stundina og sjá um tónlistina, þau Dagný og Benedikt Guðmundsbörn og Margrét Helga og Jóel Kristjánsbörn. Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri Kristniboðssambandsins hefur stutta hugvekju. Streymið verður sent út frá fésbókarsíðu Kristniboðssambandsins (Samband íslenskra kristniboðsfélaga) og hefst kl 20:30